Fjarkönnun, eftirlit og landupplýsingar

Við sérhæfum okkur í gagnasöfnun, gagnaúrvinnslu með ómönnuðum loftförum og birtingu landupplýsinga. Hitamyndavélar, fjöl litrófs myndavélar, há upplausnar myndavélar svo nokkur dæmi séu nefnd um þá skynjara sem við búum yfir.

Kvikmyndataka með þyrildum

Loftmyndataka með þyrildum og flygildum

Landlíkön og landupplýsingar

Hönnun og smíði ómannaðra loftfara

Title

Kvikmyndataka með þyrildum

Hjá Svarma kunnum við að meta sérþekkingu fólks, við erum sérfræðingar í flugi og notkun ómannaðra loftfara en ekki í kvikmyndatöku á jörðu niðri eða í vinnslu myndskeiða. Þessvegna störfum við með reyndum fyrirtækjum í kvikmynda og auglýsingageiranum til þess að geta skilað af okkur heildstæðum verkefnum í hæsta gæðaflokki. Við trúum því að sérhæfing og samstarf skili viðskiptavinum okkar besta hugsanlega myndefni sem völ er á með minnsta mögulega kostnaðinum

130
Flugtímar
12300
Loftmyndir
798
Flognir kílómetrar
4
Fjöldi loftfara
 

Gagnvirk þrívíð landlíkön

- Virkar í öllum vöfrum
- Uppsetning sérstakra forrita óþarfi
- Hentar mjög vel til að kynna ferðamannastaði

 

Landupplýsingar allt árið um kring

- Við látum ekki kulda stöva okkur
- Fyrstir til að bjóða upp á loftmyndir allan ársins hring

 

Loftmyndir þegar þér hentar

- Það er engin ástæða að sætta sig við lága upplausn
- Við bjóðum upp á hæstu mögulegu upplausn sem fáanleg er í dag
- Getum skilað loftmyndum samdægurs

 

Þrívíð landlíkön

- Milljónir mældra punkta
- Gagnaöflun sem áður hefði tekið marga mánuði
- Sentimetra nákvæmni

„Svarmi hannar og smíðar sín eigin loftför, þetta gerir það að verkum að við þurfum ekki að fjárfesta í þekkingu erlendra framleiðanda og getum boðið viðskiptavinum okkar betra verð og þjónustu sem hentar hverjum og einum“

Nýjustu verkefnin okkar

Holuhraun

Holuhraun

apríl 11, 2015

Stofnstærðarmat Landsels við strendur Íslands

Stofnstærðarmat Landsels við strendur Íslands

Verkefnið var unnið í samstarfi með Selasetri Íslands á Hvammstanga

Ýmsar loftmyndir

Ýmsar loftmyndir

janúar 18, 2015

Alvogen Midnight Time Trial – Reykjavík 2014

Alvogen Midnight Time Trial – Reykjavík 2014

júlí 20, 2014