Fjarkönnun
Svarmi er íslenskt gagnafyrirtæki á sviði fjarkönnunar, sem notast einna helst við gögn frá drónum.
Við göngum stolt til vinnu og erum óhrædd við að takast á við nýjar áskoranir.
Með nýsköpun að vopni knýjum við fram hæstu mögulegu tíma- og rúmupplausn. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum við að leita lausna og tryggja gögn í hæsta gæðaflokki.